Stjörnuspáin mín

Sumir segja að þessi tilvera okkar sé draumur. Ef það er satt ertu oft að dreyma í draumnum þínum þessa daga - í sturtunni, í umferðinni, í búðinni og svo auðvitað á nóttinni.

Ég er orðin háð stjörnuspánni minni, les hana á hverjum degi, er reyndar yfirleitt þvílík þvæla en alltaf gaman að láta hugan reika um auðæfi og frægð ;)

En samkvæmt spá dagsins þá geri ég það greinilega of mikið


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Þér finnst þú of pirruð þessa dagana og það er satt. En í raun getur þú ráðið því hvernig þér líður. Komdu þér í aðstæður þar sem enginn og ekkert pirrar þig, þú munnt skemmta þér í vinnu.

Einar (IP-tala skráð) 26.3.2007 kl. 09:34

2 Smámynd: Stefanía Sigurðardóttir

En Einar þá gæti ég ekki verið að vinna með þér  Sjáumst í næstu viku á skemmtilegri vakt.

Lifi Miðberg

Stefanía Sigurðardóttir, 26.3.2007 kl. 13:59

3 Smámynd: halkatla

Sæl og blessuð frænka

Veistu, ég hef lesið nokkrar greinar eftir þig á deiglunni og þær eru alger snilld. Gaman að sjá að þú bloggir líka, þá get ég komið og kommentað í tíma og ótíma!!!

Varðandi draumana hef ég ekkert að segja nema, carry on...

halkatla, 28.3.2007 kl. 20:11

4 Smámynd: Stefanía Sigurðardóttir

Hæ frænka

Þakka þér fyrir það gaman að heyra það.

Stefanía Sigurðardóttir, 29.3.2007 kl. 16:11

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband